Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka máls
ENSKA
démarche
DANSKA
demarche
FRANSKA
démarche
ÞÝSKA
Demarche
Svið
utanríkisráðuneytið
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Í ritinu Meðferð utanríkismála eftir Pétur J. Thorsteinsson. 4. útg. Utanríkisráðuneytið. Reykjavík, 1999, (kafli II.O.6.) stendur eftirfarandi:

Í raun þýðir ,démarche´ upptaka máls og í mörgum tilvikum má þýða orðið á íslensku sem ,málsupptaka´ (í Norðurlandamálum er stundum notað orðið ,,henvendelse"). Með ,démarche´ er yfirleitt átt við munnlega upptöku máls, jafnvel með símtali, en stundum er samtímis lögð fram skrifleg afgreiðsla, sbr.
síðar.

Hugtakið ,démarche´ er það víðtækt að undir það má heimfæra svo til allar munnlegar málsupptökur sendiráða gagnvart utanríkisráðuneyti viðtökuríkisins, ...

Aðalorð
upptaka - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
málsupptaka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira